fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Eyjan

Afsakanir fyrir stríðsglæpamenn

Egill Helgason
Þriðjudaginn 21. ágúst 2007 15:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

milosevic-1.jpg

Einhver furðulegasta árátta vinstri manna er að reyna stöðugt að bera í bætifláka fyrir morð og grimmdarverk Serba í Bosníustríðinu – kannski í samræmi við þá hugmynd að allir óvinir Nató og Bandaríkjanna séu í rauninni ágætir.

Samtök hernaðarandstæðinga standa á fimmtudagskvöld fyrir sýningu á myndinni „Yugoslavia – The Avoidable War“. Myndin setur fram alls konar fáránlegar kenningar um stríðið – aðalvandi Serbanna á að hafa verið að þeir hugsuðu ekki nógu vel um ímynd sína.

Ef marka má þessa vefsíðu heldur myndin því fram að það hafi eiginlega ekki verið nein fjöldamorð í Srebrenica og engar nauðganir í Omarska. Stríðið var hvort sem er mestanpart Nató að kenna. Í Bosníu dóu aðeins um 300 þúsund manns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 6 dögum

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Yrkir byggir upp í Urriðaholti

Yrkir byggir upp í Urriðaholti