fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Eyjan

Geldkerlingar

Egill Helgason
Föstudaginn 17. ágúst 2007 00:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ep01_girls.jpg

Ég hef lengi haft algjört óþol fyrir Sex and the City og öllu sem því fylgir. En þættirnir eru vissulega feikn áhrifamiklir – það er leitun á sjónvarpsefni sem hefur haft meiri áhrif. Herskarar kvenna út um allan heim hafa viljað lifa og hugsa eins og konurnar í þáttunum.

Um daginn var ég að lesa bók þar sem var skilgreint fyrir mig hvað fer í taugarnar á mér við þetta sjónvarpsefni.

Sex and the City…

„…captured and helped shape the attitudes of young, educated, me-focused, men-obsessed working women.“

Allt líf kvennana í þáttunum hverfist um þær sjálfar og hvatir þeirra. Það er ákveðin gelding.

Annars er titillinn á þessari færslu fenginn héðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 5 dögum

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Yrkir byggir upp í Urriðaholti

Yrkir byggir upp í Urriðaholti