fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Eyjan

Fall Múrsins

Egill Helgason
Miðvikudaginn 15. ágúst 2007 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

preview.jpg

Ég hef alltaf haft grun um að fyrir Stefáni Pálssyni og félögum sé baráttan gegn her og heimsvaldastefnu fyrst og fremst sport eða skemmtilegt áhugamál. Aktívisminn hefur einhvern sérkennilega þröngan tilgang í sjálfum sér en hugsjónin er öll á reiki.

Stefán staðfestir þetta í viðtali við Fréttablaðið í dag þar sem hann segir:

„Það væri óvæntur bónus ef löggan lumbrar á okkur eða sprautar á okkur táragasi en ég býst við að hún verði upptekin við önnur störf.“

Stefán skrifaði lengi í vefrit sem kallaðist Múrinn. Honum og vinum hans fannst allt í lagi að kenna vefinn við þetta helsta tákn mannfyrirlitningar og kúgunar á tuttugustu öldinni.

Auðvitað meintu þeir ekkert með þessu. Þetta var í hálfkæringi.

En fyrst ég nefni Múrinn þá vil ég taka fram að það er mikill söknuður að honum. Mestur er missirinn fyrir Vinstri græna sem þarna gátu fengið flokkslínuna nánast á hverjum degi.

Eftir fall Múrsins finnst manni að Vinstri græna sárvanti málgagn og leiðsögn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yrkir byggir upp í Urriðaholti

Yrkir byggir upp í Urriðaholti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Aðild að ESB bakdyramegin

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Aðild að ESB bakdyramegin
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu