Stuðningsmenn þeirra finna margháttaðar afsakanir á gjörðum þeirra. Að allt gangi betur undir þeirra stjórn.
Jú, Mussolini lét lestirnar á Ítalíu koma á réttum tíma. Pinochet reisti við efnahagslífið í Chile.
En samt eru þeir einræðisseggir, báðir tveir. Þessi og þessi.
Og þeir eru að færa sig rækilega upp á skaftið. Verða stöðugt hættulegri.