Það voru kosningar á árinu, ný ríkisstjórn tók við, hlutabréfamarkaðurinn fór í hæstu hæðir en hrundi aftur, sjálfstæðismenn fengu ekki að stjórna borginni lengi.
En kannski var þetta fyrst og fremst árið þegar dellumálin tóku völdin:
Lúkasarmálið, stóra Randversmálið, Tíu litlir negrastrákar og auglýsingahléið í áramótaskaupinu.