fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Eyjan

Írak á réttri leið

Egill Helgason
Sunnudaginn 2. desember 2007 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

13_collieb_baghdadair416.jpg

Það er ekki mikið fjallað um það í fréttunum – hvað sem veldur – en ástandið í Írak er miklu betra en það hefur verið. Meðal annars er að þakka auknum hernaðarumsvifum Bandaríkjanna, en einnig því að sveitir súnnía hafa verið að snúast gegn Al Queda.

En mannfallið er minna, færri sprengjutilræði, meira borgaralegt líf.

Spurningin er svo hvort þetta sé varanlegt – og hvort það tjói nokkuð fyrir Bandaríkjaher að yfirgefa landið. Uppbyggingin eftir innrásina fór algjörlega í handaskolum – þeim mun meiri er ábyrgð Bandaríkjanna.

Og hugsanlega annarra ríkja sem studdu innrásina?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi