fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Eyjan

Andsnes spilar Grieg

Egill Helgason
Sunnudaginn 2. desember 2007 22:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

201px-leif_ove_andsnes.jpeg

Ég hef oft velt því fyrir mér af hverju klassísk tónlist telst ekki vera sjónvarpsefni hér á landi?

Horfði áðan á norska píanistann Leif Ove Andsnes leika píanókonsert eftir Grieg. Þetta var í norska sjónvarpinu.

Sat eins og bergnuminn. Flutningurinn var stórkoslegur – eins og besta spennumynd.

Andnes er reyndar einn besti píanisti sem nú er uppi, laus við sýndarmennsku, en snilldartúlkandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar