fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Eyjan

Sama gamla

Egill Helgason
Miðvikudaginn 19. desember 2007 17:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú má vera að friðargangan á Þorláksmessu sé afar hátíðleg. Mér hefur samt alltaf virst þetta vera ganga fyrir mjög harða vinstrimenn – alveg út í það sem kallast loony left á Bretlandi.

Svo eru þarna innanum samtök eins og Félag leikskólakennara, Friðar- og mannréttindahópur BSRB og Friðar- og mannréttindanefnd Æskulýðssambands þjóðkirkjunnar.

Fundarstjórinn þessa Þorláksmessuna er maður sem eitt sinn var svo harðvítugur kommi að hann trúði á Enver Hoxa og sósíalismann í Albaníu. Sagt er að meira að segja hafi birst mynd af honum á forsíðu Dagblaðs alþýðunnar í Tirana.

Annars er þetta meira og minna það sama gamla. Eða eins og segir í tilkynningu um friðargönguna á Akureyri:

Kjörorð eru þau sömu og undanfarin ár:
– Frið í Írak!
– Burt með árásar- og hernámsöflin!
– Enga aðild Íslands að stríði og hernámi!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 klukkutímum
Sama gamla

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef