fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Eyjan

Sannleikurinn og lífið?

Egill Helgason
Mánudaginn 17. desember 2007 13:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

jesus_and_four_fishermen.jpg

Hví er það í umræðum síðustu daga um kristni í skólum að maður heyrir fólk aðeins verja kristnina á þeim forsendum að hún sé góð til síns brúks – að kristið siðferði hafi dugað okkur vel?

En sama og enginn heldur því fram að við eigum að halda kristninni á lofti vegna þess að hún sé sannleikurinn.

Er það kannski vegna þess að kirkjan sjálf trúir því ekki lengur?

Þetta snýst orðið meira um almennt velsæmi en bókstaf trúarinnar. Sem er kannski ágætt.

En óneitanlega nokkurt undanhald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?