fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Eyjan

Jesúbarnið

Egill Helgason
Mánudaginn 17. desember 2007 22:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

julkrubba.jpg

Ég velti því fyrir mér hvort illur andi sé á ferð hér í húsinu.

Fyrir nokkrum árum keypti ég jötu í Kraká í Póllandi; það er svona lítið Betlehemshús með Jesúbarninu, Maríu, Jósef, fjárhirðum, englum og sauðfé.

Þegar ég tók jötuna fram úr geymslu í morgun sá ég að bæði höfuðið og fæturnir höfðu brotnað af Jesúbarninu.

Annars var allt heilt.

Ég kann enga skýringu á þessu.

Nú í kvöld fór ég í Kringluna. Þar mundi ég eftir að hafa séð pólskar nunnur selja rammkaþólskt jóladót. Ég taldi víst að þær ættu Jesúbarn handa mér.

Sem var líka raunin.

Jesúbarnið sem ég fékk hjá nunnnum er reyndar hlutfallslega alltof stórt fyrir jötuna, en það sómir sér samt ágætlega – kirfilega fest eða það vona ég með UHU-lími.

(Tek fram að það er ekki jatan mín sem er á myndinni.)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?