– Pabbi, af hverju eru eiginlega til svona spennandi dagar í leikskólanum?
– Hefurðu áhyggjur af því?
– Já, af því þá missa einhverjir af þeim.
– Finnst þér þeir vera of spennandi?
– Já.
(Það var ferð í Árbæjarsafn í gær, brúðuleikhús í dag, jólaskemmtun á föstudaginn, en piparkökubakstur í síðustu vik. Allt mjög áhugavert.)