fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Eyjan

Falleg íslensk hús

Egill Helgason
Mánudaginn 10. desember 2007 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

800px-hallgrimskirkja.jpeg

Ég keypti um daginn bók sem heitir 1001 Buildings You Must See Before You Die.

Eins og margt fólk átti ég einu sinni draum um að verða arkitekt. Það stóð reyndar stutt hjá mér. Fæddist og dó í leiðindum einhverrar gleymdrar skólastofu.

Bók þessi er stórgott yfirlit yfir sögu húsagerðarlistar. Og ágætt hversu mikil áhersla er lögð á 20. öldina og jafnvel þá 21.

Ég hef stundum talað af lítilsvirðingu um íslenska arkitekta. Sumt í því eiga þeir skilið. En það er skemmtilegt að í þessari bók er að finna þrjú hús sem standa á Íslandi:

Hallgrímskirkju (sem var lengi vanmetin bygging en menn eru kannski farnir að sjá í réttu ljósi núna, ekki síst vegna erlendra ferðamanna sem laðast að henni).

Bláa lónið (viðurkenni að það hef ég bara séð á myndum).

Ráðhúsið í Reykjavík (sem mér hefur alltaf þótt mjög fallegt).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?