Hér er merkilegt kort. Þarna má sjá hvar er að finna flest ljóshært fólk í Evrópu – og þá væntanlega heiminum. Noregur, Svíþjóð og Finnland hafa nokkra yfirburði. Hlutfallið er lægra á Íslandi.
Annars er þetta tómur misskilningur. Samkvæmt reynslu minni er mest af ljóshærðum konum í Grikklandi og á Ítalíu – sérstaklega í ítalska sjónvarpinu.