Í Túngötunni, fyrir utan húsakynni Baugs, stendur nú floti af Range Rover bifreiðum.
Þeim er öllum ólöglega lagt, en þrátt fyrir að þeir hafi verið þarna í mestallan dag hef ég ekki sé neinar stöðumælasektir.
Kíkti dálítið eftir því eftir að ég fékk stöðumælasekt númer tvö í dag.
En þeir þurfa kannski að fara að flýta sér þarna á Túngötunni, því meðan þeir tala hefur FL lækkað um næstum 8 prósent.
Það gera 14,8 milljarðar.