fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Eyjan

Pálsson og Jón Kalman í Kiljunni

Egill Helgason
Miðvikudaginn 7. nóvember 2007 13:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

image.jpeg

Sigurður Pálsson skáld er meðal gesta í Kiljunni í þessari viku. Hann segir frá nýju verki sínu sem nefnist Minnisbók, þetta er bók um Sigurð sjálfan, París, 68 kynslóðina og skáldskapinn. Jón Kalman Stefánsson segir frá nýrri skáldsögu sinni sem heitir Himnaríki og helvíti.

Í þættinum verður einnig fjallað um hinn merka og afkastamikla þýðanda Helga Hálfdanarson, nýtt sagnasafn Böðvars Guðmundssonar, ung skáldkona, Kristín Svava Tómasdóttir flytur afbragðs skemmtilegt kvæði, en Kolbrún og Páll eru á sínum stað, sem og Bragi Kristjónsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins