„Pabbi, saknar þú þess þegar þú varst lítill?“
„Já, svolítið. Af hverju?“
„Út af því að þá gætir þú verið fimm ára og þá gætum við leikt saman.“
„Heldurðu að það sé skemmtilegra að vera lítil en stór.“
„Já, út af því að þá þarf maður ekki að flýta sér svona mikið.“