Vinkona mín ein sem vinnur á Landspítalanum notaði eftirfarandi orð um fjárhagsástandið þar:
„Þetta er eins og ef þú sendir Kára út í búð til að kaupa eitthvað sem kostar hundrað krónur. Samt læturðu hann bara hafa áttatíu krónur. Hvernig á hann að brúa muninn?“
Fjárveitingarnar eru ekki í samræmi við væntingarnar sem eru gerðar til þjónustunnar.