„Pabbi, það er mikið verið að plata mann með þessari auglýsingu – Hagkaup, þar sem Íslendingum finnst skemmtilegast að versla.“
„Finnst Íslendingum ekki skemmtilegast að versla í Hagkaup?“
„Nei.“
„Af hverju ekki?“
„Það er svo stór búð.“
„Hvar finnst Íslendingum þá skemmtilegast að versla?“
„Í Þingholti.“