Í gær las ég frétt um að það væri umhverfisvænna að aka bíl en að ganga og hjóla.
Ástæðan var skildist mér sú að það færi svo mikil orka í að framleiða matvælin sem við borðum – og eru eldsneyti okkar.
En ég finn ekki þessa frétt aftur. Var mig að dreyma þetta?