fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Eyjan

Tjörnin í ljósaskiptum

Egill Helgason
Sunnudaginn 18. nóvember 2007 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

mynd048_3.jpg

Svona var Tjörnin falleg í ljósaskiptunum í dag. Ísinn var reyndar ekki mann- né barnheldur. Kári steig út á hann og varð blautur í fæturna. Í bókunum um Gvend Jóns sem við höfum verið að lesa eru börn í jakahlaupi á Tjörninni. Þá voru íshús við Tjörnina. Í bókinni detta strákarnir auðvitað út í, en þeir drukkna ekki heldur sökkva fæturnir bara í leðjuna á botninum. Þeir koma drullugir heim.

Ég get sagt eins og gamla fólkið. Í æsku stundaði ég skautahlaup á Tjörninni. Þarf samt að leiðrétta eitt. Ég var ekki skotinn í systrunum sem ég stal húfunni af en það virðast þær álíta enn þann dag í dag. Mér fannst þær bara fáránlegar.

mynd055_2.jpg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi