fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Eyjan

Skólagjöld

Egill Helgason
Fimmtudaginn 8. nóvember 2007 17:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hví er alltaf verið að tala um gjaldfrjálsa leikskóla – aðallega fyrir kosningar?

Svo eru leikskólagjöldin hækkuð, sama hvaða flokkur er við völd.

Ég hef reyndar oft sagt að það skipti engu máli hvaða stjórnmálaflokkar stjórni borginni. Þetta veltur allt á einstaklingum.

Við þurfum bara almennilegt fólk – ekki flokka.

Miðað við allt er starfið bara furðu gott í leikskólunum. Ég held að flestir foreldrar séu sáttir við að borga fyrir það – og jafnvel aðeins meira ef starfið batnar enn. Til þess þarf að bæta kjör leikskólastarfsfólks.

Umræðan ætti í rauninni fremur að snúast um hvers vegna ekki eru tekin upp skólagjöld víðar.

Til dæmis í Háskóla Íslands – skólagjöld myndu ekki gera annað en að bæta námið og starfið þar og kannski fleyta honum inn á lista – ekki hundrað bestu háskóla í heiminum en kannski fimm hundruð…

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins