fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Eyjan

Í vist hjá Framsókn

Egill Helgason
Miðvikudaginn 7. nóvember 2007 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég byrjaði feril minn í blaðamennsku á Tímanum í skjóli Framsóknarflokksins. Við vorum þar saman við Illugi – ég man að ungur stjórnmálamaður leit stundum inn á skrifstofu okkar til skrafs og ráðagerða. Það var Halldór Ásgrímsson sem þá var formaður blaðstjórnar.

Samkvæmt þessu virðist ég vera kominn aftur á gamla góða staðinn. Farinn að vinna hjá Framsóknarflokknum. Er ekki sagt að hver vegur að heiman sé vegurinn heim?

Rétt er að taka fram að ég hef sjaldan notið viðlíka frelsis í blaðamennsku og á Tímanum þarna forðum daga. Við skrifuðum greinar um Samuel Beckett, þýska borgarskæruliða auk frumsamins sagnaflokks um persónur í undirheimum Reykjavíkur, Sögur af Alfreð Alfreðssyni og félögum.

Enn er ég forviða yfir því hvað framsóknarmenn voru umburðarlyndir gagnvart þessum unglingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins