Þetta les ég í Mogganum í gær:
„G. Oddur Víðisson, framkvæmdastjóri Þyrpingar, sagði á ráðstefnu Capacent um áskoranir í skipulagsmálum að skipulagsmistök hefðu átt sér stað við Smáralind og næsta nágrenni í Kópavogi. Hann teldi að svæðið yrði skipulagt aftur eftir um 40 ár, byggingarnar jafnaðar við jörðu og aðrar reistar í staðinn. Skipulagið væri til að læra af svo það yrði ekki endurtekið.“