Hér er merk grein þar sem lýst er tíu aðferðum sem nota má á barnabækur til að athuga hvort þær innihaldi rasisma, sexisma eða staðalímyndir. Það eykur enn á gagnsemi greinarinnar að í henni eru leiðbeiningar um hvernig við kennum börnum að sjá út ófögnuðinn.