fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Eiga skoðanakannanir að ráða?

Egill Helgason
Miðvikudaginn 24. október 2007 16:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

450px-anders_fogh.jpg

Norðmenn hafa besta kerfið. Þeir setja fasta kjördaga og svo skulu stjórnmálamennirnir gjöra svo vel að stjórna á milli þeirra. Ef stjórn fellur þá þurfa þeir að mynda nýja.

Það fyrirkomulag að stjórnmálamenn geti boðað til kosninga þegar skoðanakannanir eru þeim hagstæðar er náttúrlega ekkert annað en siðleysi. Stundum sjá kjósendur sem betur fer í gegnum gjörninginn eins og þegar Poul Nyrup Rasmussen var settur af í kosningum 2001. Þá boðaði hann til kosninga vegna þess að hann hélt að hann myndi vinna – sumir segja reyndar að hann hafi verið í léttu maníukasti.

Nú væri ekki óeðlilegt að óska þess að Anders Fogh-Rasmussen fari sömu leið.

Eitt er þó gott í þessu. Kosningabaráttan er aðeins þrjár vikur. Við Íslendingar með okkar alltof langdregnu kosningabaráttur gætum lært af því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann