fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Eyjan

Mistök Villa

Egill Helgason
Þriðjudaginn 16. október 2007 17:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

180px-vilhjalmurvilhjalmsson.jpg

Ég fer ekki ofan af því að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson er vel meinandi stjórnmálamaður.

En hann hefur gert mikil mistök. Ein þeirra voru að ætla stjórna borginni eins og hinir goðsagnakenndu borgarstjórar Sjálfstæðisflokksins. Hann vildi gera þetta einn, ætlaði ekki nota embættismannakerfið – sem R-listinn hafði sett saman.

Þetta þýddi að Vilhjálmur varð að hitta ótal manns, vera stöðugt í símanum. Til langframa reyndist það of flókið. Hann réð ekki við alla þessa þræði – fór svo að flækjast í þeim.

Svona var kannski hægt að stjórna borginni á tíma Bjarna Ben, Gunnars Thoroddsen, Geirs Hallgrímssonar og Davíðs Oddssonar.

En nú er borgin orðin of stór til að þetta gangi upp, samfélagið of flókið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk