fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Wuhan – Hankow

Egill Helgason
Mánudaginn 1. október 2007 13:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 wuhan_5.jpg

Á vefnum sé ég að Kópavogur er orðinn vinabær kínversku borgarinnar Wuhan.

Áður fyrr var þessi borg kölluð Hankow. Hún stendur á mörkum tveggja merkra fljóta, Yangtse og Hanárinnar.

Ég er eiginlega viss um að afi minn, Ólafur Ólafsson kristniboði, var fyrsti Íslendingurinn til að koma í þessa borg. Það mun hafa verið árið 1921.

Árið 1931 var hann við hjálparstörf á þessu svæði en þá urðu mikil flóð í Yangtse sem teljast einhverjar mestu náttúruhamfarir á tuttugustu öld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið