fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Eyjan

Norðvesturleiðin opnast

Egill Helgason
Laugardaginn 15. september 2007 10:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

nlc000739-v61.jpg

Þetta eru eiginlega merkilegustu tíðindi sem ég hef séð lengi.

Norðvesturleiðin er opin í fyrsta skipti í manna minnum.

Sem strákur las ég frásögn af því þegar Amundsen barðist þarna í gegn á skipinu Gjöa. Sá maður var ótrúleg hetja. Ég hef aldrei þolað kulda eða vosbúð, en hins vegar hef ég fræðilegan áhuga á heimskautaferðum. Þar er Amundsen minn maður.

Nú gæti þetta orðið alþjóðleg siglingaleið milli Atlantshafs og Kyrrahafs. En það gerist ekki án togstreitu milli ríkja sem þarna eiga hlut að máli – Bandaríkjanna, Kanada, Rússlands, Danmerkur vegna eignarhalds á Grænlandi – og líklega hafa umhverfisverndarmenn eitthvað við það að athuga að þarna sigli fjöldi stórra skipa í gegn.

_44117859_arc_newpassage_map203.gif

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Bringubeinin á Ariönu Grande

Nína Richter skrifar: Bringubeinin á Ariönu Grande
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björg Magnúsdóttir: Er spennt fyrir leiðtogakjöri hjá Viðreisn – liggur undir feldi

Björg Magnúsdóttir: Er spennt fyrir leiðtogakjöri hjá Viðreisn – liggur undir feldi