fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Eyjan

Flytjum Moggahúsið í Árbæ

Egill Helgason
Laugardaginn 8. september 2007 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

resourceimage.jpeg

Síðunni hefur borist svohljóðandi bréf:

„Fín hugmynd að færa hús úr Árbæjarsafni. Færsla timburhúsa er reyndar ekkert nýtt á Íslandi. Fyrir öld síðan fluttu menn búslóðina þannig að húsið fylgdi gjarnan með! Gæti talið upp heilan haug af slíkum dæmum.

En af hverju erum við að horfa svo neikvæðum augum á húsaflutninga til Árbæjarsafns? Er spurningin ekki sú hvaða hús við viljum flytja?

Hvernig væri að Moggahúsið, Almennutryggingahúsið, Austurstræti 17 væru flutt? Það má ekki binda þetta fast við einhverja timburkofa!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“