fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Eyjan

Ys og þys út af litlu sem engu

Egill Helgason
Sunnudaginn 2. september 2007 18:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

557-220.jpg

Grein í Herðubreið um Steingrím J. Sigfússon veldur nokkrum vonbrigðum, að minnsta kosti fyrir þá sem bjuggust við einhverju krassandi.

Þarna er svosem nóg af vondum skoðunum og skoðunum sem virðast hallærislegar í ljósi tímans.

Samt ekkert yfirgengilegt eða blöskranlegt.

Ég þykist viss um að margir íslenskir stjórnmálamenn hafa haft skoðanir sem eru ekki miklu skárri síðustu 25 árin. Allir íslenskir stjórnmálaflokkar stóðu saman að því kerfi hafta, ofstjórnunar og ríkiskapítalisma sem hér ríkti til skamms tíma.

Steingrímur er reyndar einn af þeim fáu sem virðist sakna þessa tíma.

Kannski er merkilegasta niðurstaða greinarinnar það sem var vitað áður að Steingrímur er meiri þjóðernissinni en marxisti. Og að hann er bóndasonur.

Líklega mættu samfylkingarmenn aðeins slappa af í andúðinni á Steingrími.

Eða er kannski von á svipaðri grein um stjórnmálaferil Ingibjargar Sólrúnar?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“