fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025

Ástæðan fyrir því að skyrta Kourtney Kardashian varð kveikja að sögusögnum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 18. júní 2020 09:03

Kourtney Kardashian.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýleg Instagram-færsla Kourtney Kardashian hefur vakið mikla athygli. Á myndinni má sjá raunveruleikastjörnuna halda á lambi og klæðast köflóttri skyrtu.

Skyrtan hefur verið talsvert til umræðu hjá netverjum eftir að hún birti myndina. En ástæðan er að skyrtan virðist vera nákvæmlega sú sama og fyrrverandi eiginmaður hennar, Scott Disick, hefur klæðst.

Sama skyrtan?

Aðdáendasíða Kourtney og Scott deildi mynd af þeim báðum í skyrtunni. „Kourtney er í alvöru að klæðast skyrtu í eigu Scott!“

Það eru komnar um þrjár vikur síðan Scott Disick og Sofia Richie hættu saman eftir þriggja ára samband. Margir aðdáendur telja skyrtuna vera merki um að fyrrverandi hjónin séu að taka saman aftur þar sem þau eru bæði einhleyp.

Kourtney og Scott eiga saman þrjú börn; Mason, Penelope og Reign.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Dulbjó sig sem mamma sín en skeggbroddarnir komu upp um hann

Dulbjó sig sem mamma sín en skeggbroddarnir komu upp um hann
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Neysluvatnið rennur í gegnum gamlar asbestlagnir

Neysluvatnið rennur í gegnum gamlar asbestlagnir
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Gunnar Smári telur fylgishrun Sjálfstæðisflokksins tengjast tuðinu í Þjóðmálamönnum

Gunnar Smári telur fylgishrun Sjálfstæðisflokksins tengjast tuðinu í Þjóðmálamönnum
EyjanFastir pennar
Fyrir 8 klukkutímum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Hvernig væri lífið án EES?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Hvernig væri lífið án EES?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.