fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025

„Heitasta mamma í heimi“ segir athyglina yfirþyrmandi

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 12. mars 2020 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joleen Diaz er 43 ára grunnskólakennari sem internetið hefur valið sem „heitustu mömmu í heimi.“

Unglegt útlit hennar hefur vakið mikla athygli. Í viðtali við Fox News segir hún að athyglin getur verið yfirþyrmandi.

Mæðgurnar.

Joleen ólst upp í Gvam og segir að hún hafi verið hálfgerð strákastelpa í æsku. Í dag býr hún í San Francisco með 19 ára dóttur sinni, Meilani Parks.

Þrátt fyrir að það sé 23 ára aldursmunur á mæðgunum er sífellt verið að rugla þeim við systur.

Byrjaði á samfélagsmiðlum

„Þetta byrjaði allt þegar dóttir mín deildi myndbandi á samfélagsmiðlum, það var eitthvað trend í gangi um heitar mömmur. Ég held að þannig hafi ég fengið nafnið,“ segir hún og bætir við að það eru „margar heitar mömmur þarna úti.“

Joleen er nú með 112 þúsund fylgjendur á Instagram. Hún segist vera í „sjokki“ yfir athyglinni sem hún hefur fengið.

„Þetta gerðist allt svo hratt. Eiginlega bara á tveimur dögum. Dóttur minni finnst þetta mjög töff,“ segir Joleen.

„Það tók smá tíma fyrir mig að venjast þessu. Ég er ekki alveg vön svona athygli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

„Ég reikna með að sumt komi fólki á óvart“

„Ég reikna með að sumt komi fólki á óvart“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.