fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026

Þungt yfir höllinni – Áhyggjur af andlegri heilsu prinsins og Meghan komin með vinnu hjá Disney

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 12. janúar 2020 12:07

Harry og Meghan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um fátt er rætt þessa daganna hjá breskum fréttamiðlun annað en hertogahjónin, prins Harry og Meghan Markle, eftir að hjónin tilkynntu að þau ætli sér að stíga til hliðar frá konunglegum skyldum sínum og flytja til Kanada. .

Elísabet Englandsdrottning er sögð hafa áhyggjur af andlegri heilsu Harrys.  Hún hefur nú boðað alla mikilvægustu meðlimi konungsfjölskyldunnar á krísufund til að ræða þetta mál og framtíðarstöðu hertogahjónanna innan fjölskyldunnar. Meðal þeirra mála sem ræða þar er hvort hertogahjónin verði svipt konunglegum titlum sínum, hvort þau haldi áfram að sinna opinberum störfum fyrir fjölskylduna,  hvernig nýtt líf þeirra verði fjármagnað og annað.

Konungsfjölskyldan mun vera í sárum eftir skyndilega tilkynningu hertogahjónanna sem ekki var borinn undir neinn áður en hún var birt. Auk þess gengur sá orðrómur að hjónin ætli sér að ræða málin opinskátt í viðtali þar sem engu verður haldið eftir. Er þá óttast að Meghan muni ljóstra upp fordómum sem hún hafi orðið fyrir innan fjölskyldunnar vegna húðlitar hennar.

Mynband frá júlí hefur einnig verið grafið upp þar sem sjá má Harry ræða við forstjóra Disney um mögulega vinnu við talsetningar fyrir Meghan. Meghan hefur nú skrifað undir samning við Disney.

Villhjálmur prins mun vera afar hryggur yfir ákvörðun bróður síns og er sagður hafa sagt við vin sinn „Ég hef haldið utan um bróður minn allt okkar líf og ég get ekki gert það lengur – við erum sitthvor manneskjan.” Bræðurnir hafa alla tíð verið afar nánir en fjarlægð á milli þeirra hefur aukist töluvert eftir að Harry kynntist Meghan.

Heimildarmenn úr búðum Meghan segja hana spennta fyrir breytingunni enda líf hennar í Bretlandi eitrað.

 

Ítarlega umfjöllun um málið má lesa hér hjá DailyMail

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Hætt að tala við vinkonu sína af því hún neitaði að passa hundinn

Hætt að tala við vinkonu sína af því hún neitaði að passa hundinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Málin sem vöktu mesta athygli á Fókus árið 2025 – Viðtöl, úlfúð, Íslandsvinir, kynlíf, þyngdarstjórnun og Söngvakeppnin

Málin sem vöktu mesta athygli á Fókus árið 2025 – Viðtöl, úlfúð, Íslandsvinir, kynlíf, þyngdarstjórnun og Söngvakeppnin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“
Fókus
Í gær

Ellý segir að Patrik þurfi að losa sig við þetta úr svefnherberginu fyrir nýtt ár

Ellý segir að Patrik þurfi að losa sig við þetta úr svefnherberginu fyrir nýtt ár
433Sport
Í gær

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
Fréttir
Í gær

Útbreidd fjársvik í velferðarkerfinu skekja vígi afkomenda norrænna innflytjenda

Útbreidd fjársvik í velferðarkerfinu skekja vígi afkomenda norrænna innflytjenda

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.