fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Svona er hægt að losna við bólur á einni nóttu

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 6. júlí 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir hafa upplifað að fá stórar bólur á andlitið og þá yfirleitt skömmu áður en eitthvað mikið stendur til. Það er því stundum ekki annað til ráða en að láta sig hafa það og láta sjá sig á almannafæri með risastóra bólu á andlitinu eða bara loka sig af heima við og forðast öll mannleg samskipti á meðan bólan sést enn.

Margir hafa reynt að nota dýrar sápur, andlitskrem og annað til að losna við bólur en án þess að mikill árangur hafi náðst. En það þarf ekki að vera dýrt að erfitt að losna við bólurnar segir Farah Dhuki, sem deilir ýmsum fegrunarráðum á samfélagsmiðlum þar sem rúmlega 500.000 manns fylgja henni.

Hún segir að best sé að taka hvítlauksrif, skera aðeins í það og nudda því á bóluna. Síðan er vökvinn úr hvítlauknum látinn liggja yfir nóttina, það er í lagi að setja plástur yfir bóluna á meðan. Næsta morgun ætti bólan að vera horfin segir Dhuki.

Hvítlaukur hefur lengi verið þekktur fyrir ýmsan lækningamátt og kannski sannast það með þessari aðferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Gönguferð föður með þrjú börn sín endaði með ósköpum

Gönguferð föður með þrjú börn sín endaði með ósköpum
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 klukkutímum

Nína Richter skrifar: Jólaljós fyrir femínista og Miðflokksfrændur

Nína Richter skrifar: Jólaljós fyrir femínista og Miðflokksfrændur
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sendiherra fór í hart við íslenska ríkið út af yfirvinnugreiðslum – Hafði ekki erindi sem erfiði og dómari lét hann heyra það

Sendiherra fór í hart við íslenska ríkið út af yfirvinnugreiðslum – Hafði ekki erindi sem erfiði og dómari lét hann heyra það
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.