fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025

Svona er hægt að losna við bólur á einni nóttu

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 6. júlí 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir hafa upplifað að fá stórar bólur á andlitið og þá yfirleitt skömmu áður en eitthvað mikið stendur til. Það er því stundum ekki annað til ráða en að láta sig hafa það og láta sjá sig á almannafæri með risastóra bólu á andlitinu eða bara loka sig af heima við og forðast öll mannleg samskipti á meðan bólan sést enn.

Margir hafa reynt að nota dýrar sápur, andlitskrem og annað til að losna við bólur en án þess að mikill árangur hafi náðst. En það þarf ekki að vera dýrt að erfitt að losna við bólurnar segir Farah Dhuki, sem deilir ýmsum fegrunarráðum á samfélagsmiðlum þar sem rúmlega 500.000 manns fylgja henni.

Hún segir að best sé að taka hvítlauksrif, skera aðeins í það og nudda því á bóluna. Síðan er vökvinn úr hvítlauknum látinn liggja yfir nóttina, það er í lagi að setja plástur yfir bóluna á meðan. Næsta morgun ætti bólan að vera horfin segir Dhuki.

Hvítlaukur hefur lengi verið þekktur fyrir ýmsan lækningamátt og kannski sannast það með þessari aðferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Trump segir að Bill Clinton hafi verið fastagestur á eyju Epsteins – Nýlega afhjúpuð gögn segja annað

Trump segir að Bill Clinton hafi verið fastagestur á eyju Epsteins – Nýlega afhjúpuð gögn segja annað
Eyjan
Fyrir 19 klukkutímum

Orðið á götunni: Miðflokkur á flugi, miklar breytingar í borgarstjórn – enn má Sjálfstæðisflokkurinn bíða

Orðið á götunni: Miðflokkur á flugi, miklar breytingar í borgarstjórn – enn má Sjálfstæðisflokkurinn bíða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.