fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

8 leiðir til að segja honum að hann sé að verða pabbi

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 22. maí 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sýndi þungunarprófið jákvæða niðurstöðu? Áttu eftir að segja betri helmingnum gleðifréttirnar? Notaðu hugmyndaflugið!

Láttu hundinn kjafta frá

Skrifaðu „mamma er ófrísk“ á lítinn miða og festu hann við hundaólina. Fylgstu með viðbrögðunum þegar hundurinn hleypur á móti honum þegar hann kemur heim.

Stafaðu það

Biddu hann að spila við þig Scrabble og tjáðu þig með því að nota stafina úr spilinu.

Prentaðu á bol

Láttu prenta „Ég er stóri bróðir“ á bol handa syni ykkar. Klæddu hann í bolinn áður en gamli kemur heim úr vinnunni og láttu hann taka á móti pabba sínum í forstofunni.

Barnaþema

Skipuleggðu kvöldverð þar sem allt minnir á börn og barneignir. Bjóddu honum upp á barnamaís og litlar gulrætur með steikinni og skerðu út snúð úr eftirréttinum sem þú berð fram með rauða slaufu utan um beran magann.

Varalitur á maga

Skrifaðu „Hæ, pabbi!“ á magann á þér með eldrauðum varalit.

Leyndarmálið í sósunni

Skrifaðu fréttirnar á miða og límdu innan í sósukrukkuna. Þegar þið eldið saman um kvöldið skaltu biðja hann um að opna fyrir þig krukkuna. Fylgstu svo með svipnum á honum.

Fyrir golfarann

Láttu uppáhaldsáhugamál hans hjálpa þér að færa honum gleðifréttirnar. Láttu prenta „Litli golfsveinninn hans pabba“ á ponsulitla samfellu, pakkaðu henni inn og gefðu honum.

Fáðu hjálp

Talaðu við þjóninn á uppáhaldsveitingastaðnum ykkar. Fáðu hann með þér í lið til að koma hinum verðandi pabba á óvart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

60 ára og skrefi nær því að verða elsti þátttakandi Miss Universe

60 ára og skrefi nær því að verða elsti þátttakandi Miss Universe
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum