fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025

Sex ástæður til þess að stunda kynlíf

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 12. maí 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kynlíf er mikilvægur þáttur í daglegu lífi fólks og það er meira en líkamleg nautn. Dr. David McKenzie, er virtur kynlífs- og pararáðgjafi, en hann er með aðsetur í Kanada. David telur að kynlífsiðkun hafi víðtæk áhrif á heilsu manna. Hann segir að efnið, prostaglandína sem er að finna í sæðisvökva, sé gott gegn hrukkum.

Það eru fleiri góðar ástæður til þess að stunda meira kynlíf að mati David, en hér eru nokkrar þeirra.

Eflir virkni heilans

Þegar þú færð fullnægingu eykst framleiðsla dópamíns í líkamanum. Dópamín er talið hafa góð áhrif á heilastarfsemina.

Grennir

30 mínútur af góðu kynlífi getur brennt um 180 kaloríum.

Minnkar stress

Þegar þú ert í afslöppun framleiðir líkaminn minna af kortisól hormóninum sem er stressaukandi. kortisól getur orsakað þyngdaraukningu og háan blóðsykur. Eftir kynlíf sem endar verl, framleiðir líkaminn vellíðunarhormón.

Þú ert heilbrigðari

Prólaktín er hormón sem líkaminn framleiðir þegar kynlíf er stundað. En það getur komið í veg fyrir kvefpestir, ekki slæmt!

Sefur værar

Þegar þú stundar kynlíf, leysist oxytocin hormón úr læðingi en það hjálpar þér að sofa betur.

Gott fyrir hjartað

Kynlíf eykur myndun testesteróns í líkama okkar. Testesterón gefur þér orku og styrkir mikilvæga líkamsparta líkt og vöðva, hjarta og bein.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Farinn í leyfi leyfi til að jafna sig andlega

Farinn í leyfi leyfi til að jafna sig andlega
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Kom að bílnum sínum stórskemmdum og leitar vitna – Nafnlaus miði með ótengdu númeri skilinn eftir

Kom að bílnum sínum stórskemmdum og leitar vitna – Nafnlaus miði með ótengdu númeri skilinn eftir
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Þórður Snær tætir í sig forsíðufrétt Morgunblaðsins – „Þessu ákvað hann að halda fram og það ákvað Morgunblaðið að birta“

Þórður Snær tætir í sig forsíðufrétt Morgunblaðsins – „Þessu ákvað hann að halda fram og það ákvað Morgunblaðið að birta“
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru að skilja eftir að sá þýski hélt framhjá

Eru að skilja eftir að sá þýski hélt framhjá
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Saga Jómundar hefur vakið athygli um allan heim

Saga Jómundar hefur vakið athygli um allan heim
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Jólabókaormurinn – Ævintýri sem rata ætti í jólapakka allra barna

Jólabókaormurinn – Ævintýri sem rata ætti í jólapakka allra barna
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Dramatískar vendingar í dómsmáli vegna átaka milli dyravarðar og hans fyrrverandi

Dramatískar vendingar í dómsmáli vegna átaka milli dyravarðar og hans fyrrverandi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.