fbpx
Mánudagur 01.desember 2025

Tók myndir af fólki í fötum og án klæða: Getur þú giskað á hvorri myndinni manneskjan er nakin?

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 8. mars 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndari tók nærmyndir af fólki í fötum og án klæða. Dylan Hamm fékk hugmyndina fyrir löngu síðan en beið þar til kærustu hans leið vel með að hann myndi ljósmynda nakið fólk. Bored Panda greinir frá.

Dylan myndaði ekki nakinn líkama fólksins, heldur einungis nærmynd af andliti. Í fyrstu virðist ekki vera mikill munur á myndunum, en ef þú horfir vel þá sérðu mun.

Hann  vildi sýna muninn á svipbrigðum fólks í klæðum og án þeirra „til að sýna hvernig áhrif eitthvað eins einfalt og nekt getur haft á svipbrigði.“

Dylan tekur það ekki fram á hvaða mynd manneskjan er nakin, heldur lætur hann áhorfendur sjá um að skoða, pæla og giska.

Getur þú giskað á hvorri myndinni manneskjan er nakin og í fötum?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki sammála um ábyrgð fjölmiðla á rætnum athugasemdum – „Mola þannig undan því sem eftir stendur af blaðamennsku á Íslandi“

Ekki sammála um ábyrgð fjölmiðla á rætnum athugasemdum – „Mola þannig undan því sem eftir stendur af blaðamennsku á Íslandi“
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Gréta bjargar villtum kanínum – „Þær eru gáfaðar og mjög hreinlegar“

Gréta bjargar villtum kanínum – „Þær eru gáfaðar og mjög hreinlegar“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lofar hinn brottrekna Magnús Hlyn í hástert – „Fáir fréttamenn komast á þann stað að vera elskaðir og dáðir“

Lofar hinn brottrekna Magnús Hlyn í hástert – „Fáir fréttamenn komast á þann stað að vera elskaðir og dáðir“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.