fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
Bleikt

Sara sýnir hvað sjónarhorn skiptir miklu máli – Ekki trúa öllu sem þú sérð á samfélagsmiðlum

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 4. desember 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Puhto er 23 ára finnskur áhrifavaldur sem heldur úti vinsælum Instagram aðgangi, @saggysara. Hún hefur vakið mikla athygli og er til umfjöllunar hjá breska fjölmiðlinum The Sun í dag. Fleiri stórir fjölmiðlar á borð við Elite Daily og Metro hafa fjallað um hana.

Það sem Sara gerir sem vekur svona mikla athygli er samanburðurinn sem hún gerir með því að deila tveimur myndum hlið við hlið. Fyrri myndin táknar það sem við sjáum oft á Instagram, svokallaða glansmynd samfélagsmiðla. Seinni myndin táknar raunveruleikann, hvernig við erum í raun og veru. Hún sýnir hvernig vel uppstillt mynd og sjónarhorn getur breytt öllu.

View this post on Instagram

There’s always certain parts and types of bodies that are idealised and put on a pedestal which makes us dislike certain aspects of ourselves. In photos I constantly suck in my tummy or try and hide it and stick out my booty as much as possible. But why? We’re constantly flooded with photos of “perfection” on social media and see advertisements about ways to change your body to fit a certain idealised body trend. We constantly work on changing our bodies, but why don’t we focus more on changing the way we look at our bodies. Don’t focus on negativity, focus on accepting and loving what you dislike about yourself. You have this body and it allows you to live life. Look at yourself and realise that this is who you are, you are unique, incredible and capable of loving all your quirks. Most of the time we’re harsher on ourselves and our bodies more than anybody else’s. It's hard to remind ourselves that things like tummy rolls, weight gain and bloating are normal things to have and happen to your body. Ignore those thoughts that you have to be or look a certain way. You don’t have to workout like crazy and eat clean in order to wear a bikini on your next holiday to look good in photos, you don’t have to stress about going on a diet to wear certain clothing. Focus that energy on realising that you already are and have what you are trying to achieve because you and your body are already capable of these things, we just have to strip the idea that you have to change your body to achieve these things. We should all allow ourselves to experience life to the fullest without the fear of judgement about our bodies, by ourselves or by others. 🌿 ——————————————————— . . . Picture credit: @ritapuhtophotography . . #mentalhealthawareness #effyourbeautystandards #lovewhoyouare #beconfident #flawsandall #bodypositive #nobodyshame

A post shared by Sara Puhto (@saggysara) on

Sara hefur fengið mikið lof fyrir myndirnar sínar. Mörgum þykir kominn tími á að við segjum skilið við glansmyndina því hún hefur neikvæð áhrif á sjálfsímynd fólks, sérstaklega kvenna. Hún er með yfir 318 þúsund fylgjendur á Instagram.

View this post on Instagram

Instagram isn’t reality 🌿 It’s really frustrating when you’re having a bad body image day and you take photos of yourself and can only focus on the bad photos and all the “flaws” you see in them. It’s difficult to get out of a bad body image rut. Especially when we compare our everyday bodies to posed and seemingly flawless photos on social media. Its hard to control our thoughts and lately I’ve been thinking things like “you shouldn’t be eating that. You looked better before. You should work out more”. These thoughts aren’t productive. Stop bullying yourself into thinking you aren’t allowed to enjoy life. Nobody is flawless and everyone has “bad photos” we just choose what and what not to share on social media in order to put out a good image of ourselves. You are beautiful the way you are, including the “bad” photos because they’re still you and you’re amazing. Don’t obsess too much over these things and miss out on all the amazing things in life that are right in front of you. 🌴☀️ —————————————— . . . #candidphoto #instagramvsreality #mybody #flatstomach #loveyourbody #selfesteem #lawofattraction #thankyourbody #youareworthit #youareunique

A post shared by Sara Puhto (@saggysara) on

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá Söru en þú getur fylgst með henni á Instagram hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Sjáið hvernig Khloe Kardashian hélt upp á 36 ára afmælið sitt

Sjáið hvernig Khloe Kardashian hélt upp á 36 ára afmælið sitt
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg áheyrnaprufa fyrrum Ólympíufara

Ótrúleg áheyrnaprufa fyrrum Ólympíufara
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Rússneski áhrifavaldurinn búinn að missa 127 kíló og 9000 fylgjendur

Rússneski áhrifavaldurinn búinn að missa 127 kíló og 9000 fylgjendur
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Drakk tvær vodkaflöskur á dag á meðan hún hugsaði um börnin sín

Drakk tvær vodkaflöskur á dag á meðan hún hugsaði um börnin sín
Bleikt
Fyrir 1 viku

Gró segir fólki að stunda bara óvarið kynlíf í desember

Gró segir fólki að stunda bara óvarið kynlíf í desember
Bleikt
Fyrir 1 viku

Love Is Blind stjörnur hætta saman eftir framhjáhaldsásakanir

Love Is Blind stjörnur hætta saman eftir framhjáhaldsásakanir

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.