Miðvikudagur 22.janúar 2020
Bleikt

Þeir eru ekki feðgar heldur kærastar: „Erfiðast þegar hann er kallaður barnaníðingur“

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 26. nóvember 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark var 49 ára þegar hann kynntist kærasta sínum Kayleb Alexander. Þá var Kayleb 17 ára. Þeir hafa verið saman í tæplega sex ár og segja frá sambandi sínu í viðtali við Barcroft TV.

Mark segir það vera lang erfiðast að kljást við gagnrýnina á netinu. Þar er hann kallaður barnaníðingur og sagt að sambandið þeirra sé sjúkt.

Hann segir samfélagið líta allt öðruvísi á samband eldri karlmanna við yngri konur heldur en eldri karlmanna við yngri menn.

Kayleb er vinsæll á YouTube og gera þeir reglulega myndbönd saman. Það er því mikið um neikvæða gagnrýni á samband þeirra.

Kayleb segir að það sem truflar hann helst er þegar fólk kallar Mark barnaníðing. „Það er vegna þess að það eru til alvöru barnaníðingar þarna úti. Kærasti minn er í sambandi með 23 ára fullorðnum karlmanni,“ segir Kayleb.

Horfðu á umfjöllun Barcroft Tv um þá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Lögreglan stöðvaði bíl eftir hjálparkall ungrar stúlku – Ekki var allt sem sýndist

Lögreglan stöðvaði bíl eftir hjálparkall ungrar stúlku – Ekki var allt sem sýndist
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bikinímyndin sem olli usla árið 1977: „Þetta gerði mjöðmina að nýja kynörvandi svæðinu“

Bikinímyndin sem olli usla árið 1977: „Þetta gerði mjöðmina að nýja kynörvandi svæðinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.