fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
Bleikt

Er þetta heimskulegasta Instagram-trendið til þessa?

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Instagram-sérfræðingurinn Sara Tasker vekur athygli á nýju trendi. Sara skrifaði bókina Hashtag Authentic um samfélagsmiðillinn. Hún greinir frá þessu á Twitter.

„Nýtt Instagram-trend sem hræðir mig. Hér höfum við að taka út hnúana þína fyrir þetta pylsu-lúkk,“ skrifar hún.

Netverjar á Instagram eru byrjaðir að breyta myndunum sínum þannig að það sést ekki í hnúana, svo fingurnir séu „fallegri.“ Í kjölfarið minna fingurnir á pylsur.

Hér má sjá fleiri svona myndir sem Sara deildi.

Þetta eru reyndar pylsur.

Það verður að segjast að þetta er eitt heimskulegasta trendið sem við höfum séð.

Hvað segja lesendur?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Leikkona birtir umdeilda mynd af sér með andlitsgrímu

Leikkona birtir umdeilda mynd af sér með andlitsgrímu
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Raunveruleikastjarna svarar fyrir „stranga megrun“ sonar síns

Raunveruleikastjarna svarar fyrir „stranga megrun“ sonar síns
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Halldóra hugsaði „af hverju ég“ í sex ár – Nú grætur hún af þakklæti

Halldóra hugsaði „af hverju ég“ í sex ár – Nú grætur hún af þakklæti
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Khloé Kardashian sögð vera óþekkjanleg á nýjum myndum

Khloé Kardashian sögð vera óþekkjanleg á nýjum myndum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Innlit í níu glæsihýsi að andvirði 81 milljarða

Innlit í níu glæsihýsi að andvirði 81 milljarða
Bleikt
Fyrir 1 viku

Gefur fimm ára syni sínum brjóst og neitar að hætta fyrr en hann verður átta ára

Gefur fimm ára syni sínum brjóst og neitar að hætta fyrr en hann verður átta ára
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ryan Seacrest neitar að hafa fengið slag í beinni útsendingu American Idol

Ryan Seacrest neitar að hafa fengið slag í beinni útsendingu American Idol
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Einn strákur sagði öllum skólanum að ég væri eins og api“

„Einn strákur sagði öllum skólanum að ég væri eins og api“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.