Sunnudagur 08.desember 2019
Bleikt

Er þetta heimskulegasta Instagram-trendið til þessa?

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Instagram-sérfræðingurinn Sara Tasker vekur athygli á nýju trendi. Sara skrifaði bókina Hashtag Authentic um samfélagsmiðillinn. Hún greinir frá þessu á Twitter.

„Nýtt Instagram-trend sem hræðir mig. Hér höfum við að taka út hnúana þína fyrir þetta pylsu-lúkk,“ skrifar hún.

Netverjar á Instagram eru byrjaðir að breyta myndunum sínum þannig að það sést ekki í hnúana, svo fingurnir séu „fallegri.“ Í kjölfarið minna fingurnir á pylsur.

Hér má sjá fleiri svona myndir sem Sara deildi.

Þetta eru reyndar pylsur.

Það verður að segjast að þetta er eitt heimskulegasta trendið sem við höfum séð.

Hvað segja lesendur?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Refsaði dóttur sinni með því að taka yfir Instagram síðu hennar – Varð vinsælli en hún

Refsaði dóttur sinni með því að taka yfir Instagram síðu hennar – Varð vinsælli en hún
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Það sem Lionel Richie finnst í alvöru um samband Sofiu og Scott Disick

Það sem Lionel Richie finnst í alvöru um samband Sofiu og Scott Disick
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Helga er í opnu sambandi: Skömm, ótti og sektarkennd – „Hvað gerir maðurinn, þessi flotti maður sem ég á?“

Helga er í opnu sambandi: Skömm, ótti og sektarkennd – „Hvað gerir maðurinn, þessi flotti maður sem ég á?“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

45 ára leikkona gagnrýnd fyrir bikinímynd – Svarar á stórkostlegan hátt

45 ára leikkona gagnrýnd fyrir bikinímynd – Svarar á stórkostlegan hátt
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hún komst að því að eiginmaðurinn var að halda framhjá – Með öðrum karlmanni

Hún komst að því að eiginmaðurinn var að halda framhjá – Með öðrum karlmanni
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fór í fitusog aðeins sex vikum eftir fæðingu sonar síns

Fór í fitusog aðeins sex vikum eftir fæðingu sonar síns
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Ég gómaði eiginmann minn stara á brjóst dóttur okkar – Ætti ég að hafa áhyggjur?“

„Ég gómaði eiginmann minn stara á brjóst dóttur okkar – Ætti ég að hafa áhyggjur?“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Áhrifavaldar sem vildu eitthvað frítt og það komst upp um þá

Áhrifavaldar sem vildu eitthvað frítt og það komst upp um þá

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.