Mánudagur 27.janúar 2020
Bleikt

Paris Hilton gagnrýnd fyrir ummæli sín um Millie Bobby Brown: „Hún er 15 ára“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 1. nóvember 2019 20:30

Evan Rachel Wood, Paris Hilton og Millie Bobby Brown.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evan Rachel Wood gagnrýnir Paris Hilton fyrir að skrifa þetta við mynd Millie Bobby Brown: „Hún er 15 ára“

Leikkonan Evan Rachel Wood gagnrýnir ummæli Parisar Hilton við mynd Stranger Things leikkonunnar Millie Bobby Brown.

Millie deildi mynd af sér á þriðjudaginn á Instagram. Paris Hilton skrifaði: „Þetta er heitt“ eða „That‘s hot“.

Evan Rachel leist ekkert á ummælin og skrifaði við þau: „Hún er 15 ára,“ og vísaði í aldur Millie Bobby.

Fjölmargir komu Paris til varnar og sögðu að „that‘s hot“ væri einkennisfrasi (e. catchphrase) hennar. Hvað segja lesendur, í lagi eða yfir strikið?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Lesið í tarot Hildar: Byrjunin á einhverju stóru

Lesið í tarot Hildar: Byrjunin á einhverju stóru
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ástarsaga hataðasta fólks Bretlands

Ástarsaga hataðasta fólks Bretlands
Bleikt
Fyrir 1 viku

Móðir upplifði martröð: Bleyjurnar sem hún keypti á Amazon voru notaðar

Móðir upplifði martröð: Bleyjurnar sem hún keypti á Amazon voru notaðar
Bleikt
Fyrir 2 vikum

Stjörnuspá vikunnar: Það eru veigamiklar breytingar framundan í þínu lífi og þú kvíðir fyrir þeim

Stjörnuspá vikunnar: Það eru veigamiklar breytingar framundan í þínu lífi og þú kvíðir fyrir þeim

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.