fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2019
Bleikt

Paris Hilton gagnrýnd fyrir ummæli sín um Millie Bobby Brown: „Hún er 15 ára“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 1. nóvember 2019 20:30

Evan Rachel Wood, Paris Hilton og Millie Bobby Brown.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evan Rachel Wood gagnrýnir Paris Hilton fyrir að skrifa þetta við mynd Millie Bobby Brown: „Hún er 15 ára“

Leikkonan Evan Rachel Wood gagnrýnir ummæli Parisar Hilton við mynd Stranger Things leikkonunnar Millie Bobby Brown.

Millie deildi mynd af sér á þriðjudaginn á Instagram. Paris Hilton skrifaði: „Þetta er heitt“ eða „That‘s hot“.

View this post on Instagram

♡same dress but v different day♡

A post shared by mills 🌠 (@milliebobbybrown) on

Evan Rachel leist ekkert á ummælin og skrifaði við þau: „Hún er 15 ára,“ og vísaði í aldur Millie Bobby.

Fjölmargir komu Paris til varnar og sögðu að „that‘s hot“ væri einkennisfrasi (e. catchphrase) hennar. Hvað segja lesendur, í lagi eða yfir strikið?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Leynikærustu Whitney Houston fannst sárt að sjá Whitney gifta sig – „Tilfinningarnar voru yfirþyrmandi“

Leynikærustu Whitney Houston fannst sárt að sjá Whitney gifta sig – „Tilfinningarnar voru yfirþyrmandi“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Kanye West vill skipta um nafn – Þetta vill hann heita

Kanye West vill skipta um nafn – Þetta vill hann heita
Bleikt
Fyrir 1 viku

Íslensk stúlka varð fyrir grófu ofbeldi – Svo fékk hún þessi skilaboð

Íslensk stúlka varð fyrir grófu ofbeldi – Svo fékk hún þessi skilaboð
Bleikt
Fyrir 1 viku

Áhrifavaldur sem birtir djarfar myndir er hræddur við að birta mynd af þessum líkamsparti

Áhrifavaldur sem birtir djarfar myndir er hræddur við að birta mynd af þessum líkamsparti

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.