fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Aníta Rún tók baðherbergið í gegn – Magnaðar fyrir og eftir myndir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 23. september 2019 15:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aníta Rún er þriggja barna móðir, eiginkona og söngkona. Hún er bloggari á Lady.is og tók nýverið baðherbergið heima hjá sér í gegn.

Hún segir frá framkvæmdunum í færslu á Lady.is og birtir ótrúlegar fyrir og eftir myndir sem hún gaf DV góðfúslegt leyfi til að deila með lesendum.

„Það er frekar langt síðan baðherbergið varð svona semi tilbúið, það er ekki alveg fullklárað en það kemur að því. Það sem er að stoppa okkur er að klára að fá pípara og rafvirkja,“ segir Aníta Rún.

„Þetta blessaða baðherbergi tók svo sannarlega mun lengri tíma en við höfðum áætlað og þar af leiðandi töluvert dýrara. Það voru fimm mismunandi týpur af flísum inn á baðherbergi áður. Aðeins hluti af veggjunum var flísalagður, það var gat í veggnum, já GAT inn í hjónaherbergið,“ segir Aníta Rún.

Baðherbergið fyrir.
Baðherbergið fyrir.

Hún sýnir gatið og meira tengt framkvæmdunum á IGTV.

Aníta Rún fer yfir framkvæmdirnar og hvað var gert í færslunni á Lady.is sem er hægt að lesa hér.

Þegar framkvæmdirnar stóðu yfir.
Þegar framkvæmdirnar stóðu yfir.

Sturtuklefinn var fjarlægður og þau enduðu með að ákveða, eftir miklar vangaveltur, að vera með sturtubað. „Þau eru hærri upp og dýpri í leiðinni, sem er hentugt fyrir börn sem sulla vatni út um allt og þægilegra fyrir fullorðna að liggja í,“ segir Aníta Rún.

Sjáðu útkommuna hér að neðan.

Eftir framkvæmdirnar.
Eftir framkvæmdirnar.
Eftir framkvæmdirnar.
Eftir framkvæmdirnar.

Fylgstu með Anítu Rún á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Sögðu áhrifavaldinn hafa látist í hræðilegu slysi – Nú er sannleikurinn kominn í ljós

Sögðu áhrifavaldinn hafa látist í hræðilegu slysi – Nú er sannleikurinn kominn í ljós
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrsta gervigreindarvélmenni Rússa afhjúpað – Tók þrjú skref og datt svo á andlitið

Fyrsta gervigreindarvélmenni Rússa afhjúpað – Tók þrjú skref og datt svo á andlitið
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slekkur á hljóðinu þegar misgáfulegir sérfræðingar ræða málin – Elskar þó einn þeirra

Slekkur á hljóðinu þegar misgáfulegir sérfræðingar ræða málin – Elskar þó einn þeirra
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Malaga-fanginn ofsótti Sigmund Erni – „Sagði eitt sinn að hann vissi á hvaða leikskóla börnin mín væru“

Malaga-fanginn ofsótti Sigmund Erni – „Sagði eitt sinn að hann vissi á hvaða leikskóla börnin mín væru“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.