fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Rihanna fann tvífarann sinn og internetið fór á hliðina

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 24. júlí 2019 14:30

Rihanna og tvífari hennar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rihanna fann tvífarann sinn og við erum í sjokki. Þær eru alveg eins!

Nei, Rihanna hefur ekki verið að fela dóttur sína fyrir umheiminum. Um er að ræða lítinn tvífara söngkonunnar.

Rihanna deildi myndinni á samfélagsmiðlum.

„Ég missti næstum því símann minn. Hvernig?“ Skrifaði hún með myndinni.

https://www.instagram.com/p/B0RWWeaH6xg/

Við erum sammála. Hvernig!?

Myndin hefur vakið mikla athygli. Um 6,4 milljón manns hafa líkað við myndina og rúmlega 80 þúsund manns hafa skrifað við myndina. Fullt af stjörnum hafa einnig skrifað við myndina. Eins og Snoop Dogg sem kastaði fram þeirri spurningu hvort Rihanna væri móðir stúlkunnar. Priyanka Chopra skrifaði líka við myndina ásamt fleiri stjörnum sem voru orðlausar yfir líkindunum.

Fjöldi miðla vestanhafs, eins og People, Metro, Mirror og E!, hafa greint frá líkindum stúlkunnar og Rihönnu.

Rihanna merkti móður stúlkunnar, sem heitir Ala, á myndinni. Stúlkan er fyrirsæta og algjört krútt.

Sjáðu hér fleiri myndir af tvífara Rihönnu.

https://www.instagram.com/p/BhAwVytHa45/

https://www.instagram.com/p/B0SK-uvlMmH/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Foreldrar Sigurðar segja sorgina ólýsanlega – „Það eru tvær dagsetningar sem hafa markað líf okkar“

Foreldrar Sigurðar segja sorgina ólýsanlega – „Það eru tvær dagsetningar sem hafa markað líf okkar“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Rúmlega 4 þúsund Barnabónus pakkar afhentir nýbökuðum foreldrum

Rúmlega 4 þúsund Barnabónus pakkar afhentir nýbökuðum foreldrum
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Stjórnarmaður RÚV segir pólitíska slagsíðu hafa áhrif á fréttaflutning miðilsins – „Fáránleikinn náði hápunkti hér um árið“

Stjórnarmaður RÚV segir pólitíska slagsíðu hafa áhrif á fréttaflutning miðilsins – „Fáránleikinn náði hápunkti hér um árið“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Toney spenntur fyrir heimkomu – HM spilar inn í

Toney spenntur fyrir heimkomu – HM spilar inn í
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Sigrún Eldjárn opnar bókakonfektið í kvöld

Sigrún Eldjárn opnar bókakonfektið í kvöld

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.