fbpx
Föstudagur 20.september 2019  |
Bleikt

Saka Kim Kardashian um að herma eftir Naomi Campbell: Sönnunargögnin eru rosaleg

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 13. mars 2019 12:30

Kim Kardashian og Naomi Campbell taka selfie.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólk er að saka Kim Kardashian West um að herma eftir ofurfyrirsætunni Naomi Campbell. Síðustu helgi mætti Kim (mjög seint) í brúðkaup Chance the Rapper. Þegar hún loksins mætti var hún í fallegum fjölubláum, grænum og bláum vintage Versace kjól.

Þetta er nákvæmlega sami kjóll og Naomi Campbell var í á tískupallinum árið 1996.

Netverjar voru ekki lengi að finna önnur skipti þar sem raunveruleikastjarnan hefur klæðst því sama og Naomi.

„Einu sinni er óvart. Tvisvar er tilviljun. Þrisvar sinnum er mynstur,“ skrifar einn Twitter notandi.

Aðrir netverjar hafa sagt að Kim hermir meira að segja eftir hárinu á Naomi. En aðdáendur Kim voru ekki lengi að koma henni til varnar og sögðu að Naomi er fyrirsæta, svo hennar vinna er bókstaflega að klæðast fötum og fá aðra til að kaupa þau.

Hvað segja lesendur?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Nýtt „heimskulegt“ samfélagsmiðlatrend meðal unglinga er að gera allt brjálað

Nýtt „heimskulegt“ samfélagsmiðlatrend meðal unglinga er að gera allt brjálað
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Þú lærir ný trix í svefnherberginu og lendur þínar hafa sjaldan verið jafn sjóðandi heitar

Stjörnuspá vikunnar: Þú lærir ný trix í svefnherberginu og lendur þínar hafa sjaldan verið jafn sjóðandi heitar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.