fbpx
Föstudagur 20.september 2019  |
Bleikt

„Elsku pabbi, ég verð kölluð hóra“ – Myndband sem á erindi við okkur öll

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 6. mars 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er full ástæða fyrir foreldra, afa og ömmur, frænkur og frændur og raunar alla að horfa á myndbandið hér fyrir neðan. Umfjöllunarefnið er mál sem snertir okkur öll á einn eða annan hátt, ofbeldi karla gagnvart konum og þá hættu sem stúlkur og konur standa daglega frammi fyrir í samfélaginu. Myndskeiðið var birt á gömlu Pressunni og er hér endurbirt á Bleikt.

Það eru norsku samtökin CARE, sem berjast fyrir réttindum kvenna, sem létu gera myndbandið. Það hefur nú fengið yfir 14 milljónir áhorfa enda um mikilvæg og sterk skilaboð að ræða sem eru sett fram á kraftmikinn hátt.

Gefðu þér fimm mínútur til að horfa á myndbandið, ef ekki fyrir sjálfa(n) þig þá fyrir börnin þín, barnabörnin og alla þá sem þú umgengst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Nýtt „heimskulegt“ samfélagsmiðlatrend meðal unglinga er að gera allt brjálað

Nýtt „heimskulegt“ samfélagsmiðlatrend meðal unglinga er að gera allt brjálað
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Þú lærir ný trix í svefnherberginu og lendur þínar hafa sjaldan verið jafn sjóðandi heitar

Stjörnuspá vikunnar: Þú lærir ný trix í svefnherberginu og lendur þínar hafa sjaldan verið jafn sjóðandi heitar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.