fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026

Svona byggir þú sundlaug – Þetta ættu allir að geta gert – Ótrúleg breyting á garðinum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 14. febrúar 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur maður ásamt föður sínum og systur byggði náttúrulega laug til að baða sig í. Engin spilliefni eru notuð til að þrífa laugina og eru sérstakir lífrænir filterar notað til að hreinsa vatnið. Svona fóru þeir að því að breyta illa hirtum garði í paradís.

Svona leit garðurinn út áður en verkið hófst

Og þá var hafist handa

Rörin liggja inn í bílskúr þar sem vatnið er hreinsað

Þá er búið að leggja dúk. Góður dúkur kostar um 60 þúsund hér á landi

Vatnið er hreinsað í bílskúrnum

Það tók nokkurn tíma að hlaða laugina. Fimm menn luku verkinu á átta tímum

Þá var vatni hleypt í laugina

Og tveimur ljósum komið fyrir

Nú skal ljúka verkinu og smíða fallega verönd

Verður ekki mikið hugglegra en þetta

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

„Eins og hann væri ekki nógu stórt nafn til að stóru strákarnir hlustuðu á hann“

„Eins og hann væri ekki nógu stórt nafn til að stóru strákarnir hlustuðu á hann“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Kvartaði yfir bólusetningum ungbarna gegn veiru sem getur valdið alvarlegum sýkingum

Kvartaði yfir bólusetningum ungbarna gegn veiru sem getur valdið alvarlegum sýkingum
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Nýtt met í Sádi Arabíu – Tóku að meðaltali einn af lífi á hverjum degi árið 2025

Nýtt met í Sádi Arabíu – Tóku að meðaltali einn af lífi á hverjum degi árið 2025
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Svona fóru Bandaríkin að því að handsama Maduro

Svona fóru Bandaríkin að því að handsama Maduro
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar rífast við fólk frá Venesúela um ástandið – „Ekkert gæti verið verra en það sem við höfum gengið í gegnum“

Íslendingar rífast við fólk frá Venesúela um ástandið – „Ekkert gæti verið verra en það sem við höfum gengið í gegnum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Æfingin sem allir eru að tala um –  Hafa séð rosalegan árangur

Æfingin sem allir eru að tala um –  Hafa séð rosalegan árangur
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

„Þá byrjaði það ferli og það má segja að það hafi breytt lífi mínu“

„Þá byrjaði það ferli og það má segja að það hafi breytt lífi mínu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.