fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025

Svona byggir þú sundlaug – Þetta ættu allir að geta gert – Ótrúleg breyting á garðinum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 14. febrúar 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur maður ásamt föður sínum og systur byggði náttúrulega laug til að baða sig í. Engin spilliefni eru notuð til að þrífa laugina og eru sérstakir lífrænir filterar notað til að hreinsa vatnið. Svona fóru þeir að því að breyta illa hirtum garði í paradís.

Svona leit garðurinn út áður en verkið hófst

Og þá var hafist handa

Rörin liggja inn í bílskúr þar sem vatnið er hreinsað

Þá er búið að leggja dúk. Góður dúkur kostar um 60 þúsund hér á landi

Vatnið er hreinsað í bílskúrnum

Það tók nokkurn tíma að hlaða laugina. Fimm menn luku verkinu á átta tímum

Þá var vatni hleypt í laugina

Og tveimur ljósum komið fyrir

Nú skal ljúka verkinu og smíða fallega verönd

Verður ekki mikið hugglegra en þetta

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Tveir látnir og níu særðir í skotárás í Brown-háskóla – Árásarmaðurinn á flótta

Tveir látnir og níu særðir í skotárás í Brown-háskóla – Árásarmaðurinn á flótta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Þrettán ára drengur lést eftir að hafa úðað í sig ósoðnum núðlum

Þrettán ára drengur lést eftir að hafa úðað í sig ósoðnum núðlum
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Ung kona fékk skilorðsbundinn dóm fyrir að valda dauða sona sinna í umferðarslysi

Ung kona fékk skilorðsbundinn dóm fyrir að valda dauða sona sinna í umferðarslysi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sanna safnar frjálsum framlögum inn á eigin reikning – „Eðlilegast væri að mínum dómi að safna framlögum á sérstakan reikning“

Sanna safnar frjálsum framlögum inn á eigin reikning – „Eðlilegast væri að mínum dómi að safna framlögum á sérstakan reikning“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Faðir fékk áfall þegar TR krafði hann um meðlagsgreiðslur þrátt fyrir jafna umgengni og staðfest samkomulag við barnsmóður

Faðir fékk áfall þegar TR krafði hann um meðlagsgreiðslur þrátt fyrir jafna umgengni og staðfest samkomulag við barnsmóður
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
Fréttir
Í gær

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.