fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Pressan

Rúmlega 150.000 Kanadabúar hafa skrifað undir sérstaka kröfu varðandi Elon Musk

Pressan
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 07:30

Musk er ekki vinsæll í Kanada.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega 150.000 Kanadabúar hafa skrifað undir kröfu til Justin Trudeau, forsætisráðherra, um að svipta skuli Elon Musk, ríkasta mann heims, ríkisborgararétti.

Í undirskriftasöfnuninni segir að Musk hafi tekið þátt í ýmsu sem vinni gegn kanadískum hagsmunum. Meðal annars hafi hann notað auðæfi sín og völd til að hafa áhrif á kosningar í Kanada.

Auk þess tilheyri hann nú erlendri ríkisstjórn sem „reyni að binda endi á fullveldi Kanada“.

Musk fæddist í Suður-Afríku en hann er einnig með kanadískan ríkisborgararétt því móðir hans er kanadísk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 1 viku

Þekktur hjartalæknir segir að þetta það mikilvægasta til að forðast aldurstengda sjúkdóma

Þekktur hjartalæknir segir að þetta það mikilvægasta til að forðast aldurstengda sjúkdóma
Pressan
Fyrir 1 viku

Hvað þýðir það þegar hundurinn þinn liggur á bakinu?

Hvað þýðir það þegar hundurinn þinn liggur á bakinu?
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt að þetta væri ókeypis – Fékk reikning upp á tæpar tvær milljónir

Hélt að þetta væri ókeypis – Fékk reikning upp á tæpar tvær milljónir
Pressan
Fyrir 1 viku

Svona heldur þú köngulóm frá heimilinu að sögn sérfræðings

Svona heldur þú köngulóm frá heimilinu að sögn sérfræðings