fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Porsche rekur 1.900 starfsmenn og endurlífgar bensínvélina

Pressan
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 06:55

Bensínknúnir Porsche verða endurlífgaðir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar maður hugsar um Porsche, þá dettur manni tæpast í hug að tengja uppsagnir og erfiðan rekstur við þetta heimsfræga bílmerki.

Maður hugsar frekar um stífbónaðar glæsibifreiðar og bílablaðamann sem segir: „Þetta er besti bíll sem ég hef nokkru sinni ekið.“

Porsche veðjaði stórt á rafbíla en það veðmál gekk ekki upp því fjársterkir Þjóðverjar standa ekki beinlínis í röð til að kaupa hljóðlausan Taycan.

Salan hefur ekki verið góð og það þýðir að starfsfólki verður sagt upp.

Samtals á að fækka starfsfólki um 1.900 á þessu ári og því næsta. Þess utan hefur fyrirtækið ákveðið að framlengja ekki tímabundna samninga 1.500 starfsmanna.

En það er ekki aðeins í starfsmannahaldinu sem breytingar verða. Fyrirtækið neyðist til að endurhugsa alla sína taktík og hefur ákveðið að eyða 800 milljónum evra í þróun klassískra bíla með hefðbundnum jarðefnaeldsneytisvélum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Í gær

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa