fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

KR sótti leikmann frá nágrönnunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 12:32

Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristófer Orri Pétursson er genginn í raðir KR frá nágrönnunum í Gróttu.

Um er að ræða 25 ára gamlan sóknarmann sem hefur spilað með Gróttu allan ferilinn.

Kristófer gerði þrjú mörk er Grótta féll úr Lengjudeildinni í fyrra.

Tilkynning KR
Kristófer Orri Pétursson (1998) hefur skrifað undir eins árs samning við KR. Kristófer er sóknarmaður, uppalinn í Gróttu og hefur hann spilað allan sinn feril með uppeldisfélaginu, alls 200 leiki með meistaraflokk.

Við bjóðum Kristófer velkominn í KR og hlökkum til að sjá hann í röndóttu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færir sig um set innan Þýskalands

Færir sig um set innan Þýskalands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hallgrímur sakar fjölmiðla um að ljúga – „Búa til hluti til að fá fyrirsagnir“

Hallgrímur sakar fjölmiðla um að ljúga – „Búa til hluti til að fá fyrirsagnir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Í gær

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins
433Sport
Í gær

Staðfestir viðræður við önnur félög en segist sáttur í eigin starfi

Staðfestir viðræður við önnur félög en segist sáttur í eigin starfi