fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Markús Páll mættur til Ítalíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 20:01

Mynd: Triestina

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Triestina, sem spilar í ítölsku C-deildinni, hefur staðfest komu Markúsar Páls Ellertssonar til félagsins frá Fram.

Markús er aðeins 18 ára gamall, en hann kom við sögu í sjö leikjum með Fram í Bestu deildinni á síðustu leiktíð og skoraði eitt mark.

Markús skrifar undir þriggja ára samning við Triestina með möguleika á tveimur árum til viðbótar. Hjá félaginu hittir hann fyrir annan Íslending, hinn 21 árs gamla Kristófer Jónsson.

Markús er yngri bróðir Mikaels Egils Ellertssonar, sem er á mála hjá Venezia en gengur í raðir Genoa í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar